15.03.2004

Jafnréttisnefnd 15. mars 2004. Fundur

 

Jafnréttisnefnd

 

15. mars 2004.  Fundur settur kl. 17.

Mætt:  Gylfi Sigurðsson, Jóhanna Reynisdóttir og Hera Einarsdóttir.

 

1.      Gylfi Sigurðsson setti fundinn.

 

2.      Farið yfir svör sem borist hafa vegna fyrirspurnar nefndarinnar til stjórnsýslusviðs, fræðslusviðs og félags- og fjölskyldusvið.

 

3.      Farið yfir janfréttisáætlun nokkurra sveitarfélaga m.a. Ísafjarðarbæjar og sveitarfélagsins Skagafjarðar.

 

4.      Lagt fram til kynningar upplýsingar um málþing 17. mars 2004 unnir yfirskriftinni: 

Hvar er jafnréttið?

 

 

Fundi slitið  kl. 18.20.

 

Gylfi Sigurðsson

Jóhanna K. Reynisdóttir

Hera Einarsdóttir

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159