11.03.2004

Menningarmálanefnd Fundur 198, 11. mars

 

Menningarmálanefnd

 

 

Fundur 198, 11. mars 2004 kl. 12.00.

 

Mætt voru:  Sigríður Bjarnadóttir,  Sigurður Vilhelmsson og Nanna Þóra Áskelsdóttir.

 

1. mál.  

Starfsmannamál.  Forstöðumaður Safnahúss greindi frá því að eftirfarandi umsóknir hefðu borist um stöðu bókavarðar á Bókasafni Vestmannaeyja, sem auglýst var laus til umsóknar með umsóknarfrest til 1. mars sl:

 

Anna Grétarsdóttir, Hólagötu 28,

Berglind Ósk Sigvarðsdóttir, Foldahrauni 42d,

Bryndís Sigurðardóttir, Boðaslóð 24,

Gísli Friðrik Ágústsson, Foldahrauni 37f,

Guðný Anna Thorshamar, Vestmannabraut 59,

John  Mark Atkins, Vestmannabraut 74,

Júlía Elsa Friðriksdóttir, Hrauntúni 36,

Magnús Jóhann Vilhjálmsson, Faxastíg 19,

Þórdís Sigurjónsdóttir, Höfðavegi 16.

 

Samþykkt var að ráða Gisla Friðrik Ágústsson.

 

 

Sigríður Bjarnadóttir

Sigurður Vilhelmsson

Nanna Þóra Áskelsdóttir

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159