14.01.2004

Húsnæðisnefnd Ár 2004, þriðjudaginn

 
 

Húsnæðisnefnd

Ár 2004, þriðjudaginn 14. janúar kl. 16.00 var fundur haldinn í húsnæðisnefnd í fundarsal Ráðhússins.

Mætt voru: Hörður Rögnvaldsson, Kristín Valtýsdóttir, Bergþóra Þórhallsdóttir,  Hera Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri,  og Páll Einarsson, fjármálastjóri, sem jafnframt ritaði fundargerð.

Fyrir var tekið.

 

1. mál.                                    Trúnaðarmál

 

2. mál.                                    Trúnaðarmál

 

3. mál.

Fyrir lágu drög að  fjárhagsáætlun Félagslegra íbúða fyrir árið 2004.

 

4. mál.

Fyrir lá bréf frá Íbúðalánasjóði þar sem fram kemur að heimild til viðbótarlána í Vestmannaeyjum nemur 80 m. kr. á árinu 2004.

 

5. mál.

Fyrir lá bréf frá félagsmálaráðuneytinu dags. 5. janúar sl. þar sem fram koma ný tekju- og eignarmörk vegna viðbótarlána og félagslegra leiguíbúða.

Fleira ekki bókað.  Fundi slitið kl. 17.20.

Hera Einarsdóttir

Kristín Valtýsdóttir

Hörður Rögnvaldsson

Bergþóra Þórhallsdóttir

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159