14.01.2004

Hafnarstjórn 14. janúar 2004 Fundur

 

Hafnarstjórn 14. janúar 2004

Fundur haldinn í hafnarstjórn Vestmannaeyja föstudaginn 14. janúar 2004 í fundarsal hafnarstjórnar, en fundur hófst kl. 16.00.

Mættir:  Hörður Þórðarson, Valmundur Valmundsson, Skæringur Georgsson, Viðar Elíasson, Sigmar G. Sveinsson, Ólafur M. Kristinsson hafnarstjóri, Frosti Gíslason framkvæmdastjóri og Bergur Elías Ágústsson bæjarstjóri.

 

Fyrir var tekið:

 

1. mál

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2004.

Fjárhagsáætlun rædd. Samþykkt að auka framlag til hafnarverndar um kr: tíu miljónir og reikna með kr: 500 þúsund í rekstur hafnarverndarinnar.

Ónotaðar lántökur eru 152 miljónir og lántaka ársins því 8,773 miljónir.

Áætlunin samþykkt til seinni umræðu í bæjarstjórn.

 

2. mál

Bréf frá skipstjóra og stýrimannafélaginu Verðanda.

Efni bréfsins rætt og því vísað til hafnarstjóra..

 

3. mál

Erindi frá ÍBV knattspyrnydeild varðandi aulýsingaskylti á stjórnstöð brúar fyrir Herjólf.

Hafnarstjórn samþykkir erindið fyrir sitt leiti.

 

4. mál

Dýpkun.

Samningur við Sæþór ehf kynntur.

Hafnarstjórn samþykkir samninginn.

 

 

Fundi slitið kl 1630

 

Vestmannaeyjum 14. janúar 2004

 

Hörður Þórðarson                                                        Skæringur Georgsson

    Sign                                                                                     Sign

Valmundur Valmundsson                                            Frosti Gíslason

    Sign                                                                                     Sign

Viðar Elíasson

   Sign

Ólafur M. Kristinsson

   Sign

Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri

   Sign

Sigmar G. Sveinsson

   Sign

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159