17.12.2003

Félagsmálaráð Fundur haldinn hjá félagsmálaráði

 
 

Félagsmálaráð

Fundur haldinn hjá félagsmálaráði Vestmannaeyja miðvikudaginn 17 desember 2003 kl. 17.15.

 

Mætt voru: Steinunn Jónatansdóttir, Svava Bogadóttir, Elsa Valgeirsdóttir, Sigrún Gísladóttir, Thelma Gunnarsdóttir, Guðrún Jónsdóttir og Hera Einarsdóttir.

 

1.-24. mál                Trúnaðarmál

 

25. – 29. mál                Barnavernd

 

30. mál                  Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi gerði grein fyrir fundi 1. desember sl. um samstarf Neyðarlínunnar, Barnaverndarstofu og barnaverndarnefnda sveitarfélaga um móttöku tilkynninga vegna barnaverndarmála. Til að þjónustan nýtist sem flestum sveitarfélögum mun Barnaverndarstofa greiða þjónustu Neyðarlínunnar en barnaverndarnefndir skipuleggja og greiða kostnað vegna skipulags-og bakvakta heima í héraði. Áætlað er að verkefnið byrji um næstkomandi áramót.

                                Félagsmálaráð lýsir ánægju með framtak Barnaverndarstofu og felur framkvæmdastjóra að leggja fram kostnaðáætlun vegna verkefnisins.

 

 

FLEIRA EKKI BÓKAÐ. FUNDI SLITIÐ KL. 18.45.

 

Steinunn Jónatansdóttir

Svava Bogadóttir

Elsa Valgeirsdóttir

Sigrún Gísladóttir

Thelma Gunnarsdóttir

Guðrún Jónsdóttir

Hera Einarsdóttir.

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159