17.12.2003

Almannavarnanefnd Árið 2003, miðvikudaginn 17.

 
  Almannavarnanefnd

Árið 2003, miðvikudaginn 17. desember kl. 9:10 haldinn fundur í Almannavarnanefnd Vestmannaeyja í stjórnstöð Almannavarna við Faxastíg 38.


Mættir voru: Bjarni Sighvatsson (Björgunarfélagi Vestmannaeyja),  Eiríkur Þorsteinsson (Björgunarfélagi Vestmannaeyja),  Ragnar Þór Baldvinsson (Slökkviliði Vestmannaeyja), Frosti Gíslason  (Vestmannaeyjabæ), Karl Gauti Hjaltason (sýslumaður).     Auk þess voru  Víðir Reynisson (Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra) Ágúst Gunnar Gylfason (Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra).

Fundargerð ritaði: Frosti Gíslason

1.mál. Kynning frá Ríkislögreglustjóra, almannavarnadeild.  Farið var yfir breytingar á lögum um almannavarnir, uppbyggingu og starfsemi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, boðun almannavararnefnda, og endurskoðun neyðaráætlana almannavarna.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 11:00

 

Fundargerð samþykkt:

Bjarni Sighvatsson, Ragnar Þór Baldvinsson, Frosti Gíslason, Karl Gauti Hjaltason, Eiríkur Þorsteinsson.

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159