12.12.2003

LANDNYTJANEFND Fundur settur í landnytjanefnd

 
 LANDNYTJANEFND 

Fundur settur í landnytjanefnd föstudaginn 12. desember.

Mættir voru:  Páll Scheving, Ómar Garðarsson, Sæmundur Ingvarsson og Bergur Ágústsson.

1. mál.

Starf búfjáreftirlitsmanns.

 

Landnytjanefnd mælir með því við bæjarráð Vestmannaeyja að Vestmannaeyjabær gerist aðili að verksamningi milli Héraðsnefndar Árnessýslu og Óðins Jóhannssonar um störf búfjáreftirlitsmanns fyrir svæðið.

 

 

 

Fleira ekki gert og fundi slitið.

 

Páll Scheving

Sæmundur Ingvarsson

Bergur E. Ágústsson

Ómar Garðarsson

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159