03.12.2003

Fundur haldinn hjá félagsmálaráði

 
Fundur haldinn hjá félagsmálaráði Vestmannaeyja 3. desember 2003 kl. 17.15 í Ráðhúsinu.

Mætt voru: Steinunn Jónatansdóttir, Elsa Valgeirsdóttir, Ágústa Kjartansdóttir, Sigrún Gísladóttir, Thelma Gunnarsdóttir og Hera Einarsdóttir.

1. – 3. mál Trúnaðarmál


4. – 7. mál Barnavernd


8. mál Lögð fram útskrift úr fundargerð bæjarráðs frá 1. desember 2003 þar sem fyrir er tekin fundargerð félagsmálaráðs frá 26. nóvember 2003. Bæjarráð samþykkir fundargerðina og vísar 20. máli til endurgerðar fjárhagsáætlunar 2003.


9. mál Fjallað var um greinargerð félagsmálaráðuneytisins um viðmiðunarreglur um fjárhagsaðstoð og stefnu og framkvæmdaráætlun í barnavernd.

 

FLEIRA EKKI BÓKAÐ. FUNDI SLITIÐ KL. 18.30.

Steinunn Jónatansdóttir
Elsa Valgeirsdóttir
Ágústa Kjartansdóttir
Sigrún Gísladóttir
Thelma Gunnarsdóttir
Hera Einarsdóttir.

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159