10.02.2003

Umhverfisnefnd 10. Febrúar

 
Umhverfisnefnd 10. Febrúar 2003 Umhverfisnefnd 10. Febrúar 2003
37. fundur mánudag 10. febrúar 2003 kl. 17.00

Mætt voru: Sigurður Páll Ásmundsson, Eiríkur Þorsteinsson,
Hulda Sigurðardóttir og Kristján Bjarnason.

 


1. mál
Staðardagskrá 21
Nefndin ákveður að framvinda Staðardagskrár 21 verði eftirfarandi:
1. Val málaflokka
2. Gerð úttekta á núverandi stöðu
3. Myndun áhugahópa um hvern málaflokk
4. Markmið
5. Framkvæmdaáætlanir
6. Staðfesting bæjarstjórnar
7. Framkvæmd og mælingar
8. Mat og endurskoðun

 

2. mál
Aðalskipulag
Rætt hefur verið við Pál Zóphóníasson um tengsl Aðalskipulags og Staðardagskrár 21. Nefndin fagnar hugmynd um hverfisvernd í 2. tillögu að Aðalskipulagi sem nú liggur fyrir. Drög að reglugerð verða send skipulags- og byggingarfulltrúa.

 

 

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18.00

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159