23.01.2003

Umhverfisnefnd 23. Janúar

 
Umhverfisnefnd 23. Janúar 2003 Umhverfisnefnd 23. Janúar 2003
35. fundur fimmtudag 23. janúar 2003 kl. 16.00

Mætt voru: Sigurður Páll Ásmundsson, Einar Steingrímsson,
Hulda Sigurðardóttir og Kristján Bjarnason.
 


1. mál
Náttúruvernd
Borist hefur bréf frá Oddi B. Júlíussyni dags. 22.jan. þar sem óskað er svara við tveimur spurningum:
1.Hver hefur með náttúruvernd á Heimaey að gera, þar með talið Helgafell?
Umhverfisnefnd fer með þann málaflokk. Einnig Náttúrustofa Suðurlands.
2.Hvers vegna er heimilt að beita skepnum á landgræðslu- og náttúruminjasvæðið í Helgafelli?
Beit er óheimil á þessu svæði.


2. mál
Óleyfileg beit í Helgafelli
Harmað er sinnuleysi landnytjanefndar gagnvart sauðfjárbeit í Helgafelli og ítrekað að beit er þar með öllu bönnuð.
 

3. mál
Staðardagskrá 21
Rætt um verkefnið.


4. mál
Mengun frá Sorpu
Málið aftur til athugunar, haft hefur verið samband við Hollustuvernd ríkisins.

 

 


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 16.50

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159