22.01.2003

Skipulagsnefnd 22. Janúar

 
Skipulagsnefnd 22. Janúar 2003 Skipulagsnefnd 22. Janúar 2003 Skipulags- og byggingarnefnd

Árið 2003, miðvikudaginn 22. janúar kl. 17:30, hélt skipulags- og byggingarnefnd Vestmannaeyja 1475. fund sinn. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi tæknideildar, Tangagötu 1.

Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Helgi Bragason, Bjarni Samúelsson, Stefán Óskar Jónasson, Skæringur Georgsson og Friðbjörn Valtýsson.

Eftirtaldir embættismenn kynntu mál: Jökull Pálmar Jónsson og Ólafur Ólafsson.

Aðrir sem voru viðstaddir: Páll Zóphóníasson


Þetta gerðist:


Skipulagsmál
1. Aðalskipulag Vestmannaeyja 2002-2014, 2.tillaga að Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014 Mál nr. BN030005Skjalnr.
Skipul-full Skipulags- og byggingarfulltrúi, Tangagötu 1, 900 Vestmannaeyjar

2. tillaga að aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-20014 er lögð fyrir skipulags- og byggingarnefnd.

Nefndin samþykkir 2.tillögu að aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014, með fyrirvara um nýjar hugmyndir og síðari breytingar.

Afgreiðsla þessi er skv. skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00
Helgi Bragason
Stefán Þór Lúðvíksson Stefán Óskar Jónasson
Skæringur Georgsson Friðbjörn Valtýsson

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159