13.11.2002

Umhverfisnefnd 13. Nóvember

 
Umhverfisnefnd 13. Nóvember 2002 Umhverfisnefnd 13. Nóvember 2002 33. fundur miðvikudag 13. nóvember 2002 kl. 12.00

Mætt voru: Sigurður Páll Ásmundsson, Einar Steingrímsson, Hulda Sigurðardóttir og Kristján Bjarnason.
 


1. mál
Efnistaka í Skansfjöru
Rætt um stjórnlausa efnistöku úr fjörunni.


2. mál
Aðkoma í bæinn
Vakin er athygli á ömurlegri aðkomu farþega Herjólfs eftir að lagst er að bryggju og sem leið liggur upp Skildingaveg. Hlutaðeigandi eru hvattir til að gera hreint fyrir sínum dyrum.


3. mál
Hreinsun Herjólfsdals
Minnt er á 6. mál 30. fundar nefndarinnar og spurt hvað tefji aðgerðir.

 

 

 


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 13.00

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159