30.04.2002

Skipulagsnefnd 30. Apríl

 
Skipulagsnefnd 30. Apríl 2002 Skipulagsnefnd 30. Apríl 2002 --------------------------------------------------------------------------------

Skipulags- og bygginganefnd
1465. fundur 2002


--------------------------------------------------------------------------------
Ár 2002, þriðjudaginn 30. apríl kl. 12:00 var haldinn 1465. fundur skipulags- og bygginganefndar Vestmannaeyja. Þessir sátu fundinn: Helgi Bragason, Drífa Kristjánsdóttir, Stefán Óskar Jónasson og Skæringur Georgsson. Einnig sátu fundinn: Jökull Pálmar Jónsson og Ólafur Ólafsson. Ritari var Drífa Kristjánsdóttir.
--------------------------------------------------------------------------------

Þetta gerðist:

--------------------------------------------------------------------------------

1. Hljóðmæling við Höllina., Heilbrigðisfulltrúi Vestmannaeyja kynnti fyrir nefndinni niðurstöður hljóðmmælinga við Höllina.
Verknúmer: BN020040
480284-0549 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
Austurvegur 56 800


Sigmar Hjartarson, heilbrigðisfulltrúi Vestmannaeyja kynnti fyrir skipulags- og byggingarnefnd niðurstöður hljóðmælinga sem framkvæmdar voru í og við Höllina á meðan dansleikur stóð þar yfir.

Nefndin hefur móttekið erindið.

--------------------------------------------------------------------------------
 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159