16.04.2002

Menningarmálanefnd 16. Apríl

 
Menningarmálanefnd 16. Apríl 2002 Menningarmálanefnd 16. Apríl 2002 Fundur nr. 172.
kl. 16.00 þriðjudaginn 16.04. 2002.

Mætt voru: Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, Hjálmfríður Sveinsdóttir, Ólafur Lárusson, auk þess var mættur Sigurður R. Símonarson skóla- og menningarfulltrúi.

1. mál.
Menningarmálanefnd samþykkir einróma að Bjarni Ólafur Magnússon myndlistamaður verði bæjarlistamaður árið 2002 og hljóti starfslaun í 4 mánuði.
Valið verður kynnt í Safnahúsinu á sumardaginn fyrsta 25. apríl nk.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16.30.
Hjálmfríður Sveinsdóttir
Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir
Ólafur Lárusson
Sigurður R. Símonarson

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159