16.07.2001

Umhverfisnefnd 16. Júlí

 
Umhverfisnefnd 16. Júlí 2001 Umhverfisnefnd 16. Júlí 2001
21. fundur Umhverfisnefndar mánudag 16. júlí 2001 kl. 17.00

Fyrrihluti fundarins var sameiginlegur með stjórn Rotarýklúbbs. Mætt voru af hálfu nefndarinnar: Drífa Kristjánsdóttir, Einar Steingrímsson, Lára Skæringsdóttir og Kristján Bjarnason.

 

1. mál
Viðurkenningar Umhverfisnefndar og Rotarýklúbbs árið 2001
Lokaskoðun garða og fyrirtækja. Í byrjun júlí völdu félagar í Rotarýklúbbi álitlegustu garða í bænum, einnig mátu og skoðuðu nemendur og flokksstjórar Vinnuskólans fjölda fyrirtækja og voru niðurstöður þessar hafðar til hliðsjónar við lokaskoðun og ákvarðanir.
Eftirtaldir aðilar lentu í úrvali: Austurvegur 4, Búhamar 42, Dverghamar 36, Dverghamar 40, Heiðarvegur 31, Herjólfsgata 11, Hólagata 37, Hrauntún 47, Höfðavegur 37 og Kirkjuvegur 80.
Fyrirtæki: Eyjabústaðir, Eyjaís, Gistihúsið Hamar, Herjólfur Básaskersbryggju, Lífeyrissjóður Ve. og Sæhamar.

Umhverfisverðlaun 2001 hljóta:

1. Fegursti garðurinn: Dverghamar 36.
2. Skemmtilegasti garðurinn: Hólagata 37.
3. Snyrtilegasta húseign og garður: Búhamar 42.
4. Snyrtilegasta fyrirtækið: Eyjaís hf. Eiði.

 

 


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 21.30.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159