28.06.2001

Umhverfisnefnd 28. Júní

 
Umhverfisnefnd 28. Júní 2001 Umhverfisnefnd 28. Júní 2001


19. fundur Umhverfisnefndar fimmtudag 28. júní 2001 kl. 12.00

Mætt voru: Einar Steingrímsson, Lára Skæringsdóttir og Kristján Bjarnason.

 

1. mál
Borist hefur bréf frá Þjóðhátíðarnefnd ÍBV þar sem óskað er eftir leyfi til að hefja uppsetningu á mannvirkjum í Herjólfsdal 30. júní næstkomandi.
Nefndin samþykkir erindið og beinir jafnframt þeim tilmælum til Þjóðhátíðarnefndar að grófhreinsun í Dalnum eftir þjóðhátíð verði lokið tveimur vikum síðar og fullhreinsun eigi síðar en 2. september.

 

 

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 12.45.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159