03.04.2001

Umhverfisnefnd 3. Apríl

 
Umhverfisnefnd 3. Apríl 2001 Umhverfisnefnd 3. Apríl 2001
15. fundur umhverfisnefndar þriðjudaginn 3. apríl 2001, kl. 12.00.

Mætt voru: Drífa Kristjánsdóttir, Einar Steingrímsson, Lára Skæringsdóttir og Kristján Bjarnason.

 

1. mál.
Heimaey hrein og sælleg.
Ákveðið að árlegur hreinsunardagur á Heimaey verði laugardaginn 5. maí næstkomandi. Rætt um undirbúning fyrir daginn og ákveðið að efna til kynningar á efnum og ílátum fyrir jarðgerð að lokinni hreinsun.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 13.00.
 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159