09.01.2001

Umhverfisnefnd 9. Janúar

 
Umhverfisnefnd 9. Janúar 2001 Umhverfisnefnd 9. Janúar 2001
13. fundur Umhverfisnefndar þriðjudag 9. janúar 2001 kl. 16.

Mætt voru: Drífa Kristjánsdóttir, Einar Steingrímsson, Lára Skæringsdóttir og Kristján Bjarnason. Seinnihluti fundarins (3. mál) var sameiginlegur með Skipulags- og byggingarnefnd og bæjartæknifræðingi.

 

1. mál
Jólaskreytingar.
Nefndin þakkar Bæjarveitum og Lionsmönnum fyrir vinnu við jólaskreytinga-viðurkenningu árið 2000.
 

2. mál
Borist hefur bréf frá Náttúruvernd ríkisins um náttúruverndaráætlun dags. 12/12 2000.
Málið í skoðun.


3. mál
Efnistaka í nýja hrauninu.
Rædd var efnistaka í nýja hrauninu og almenn umgengni þar. Frekari athugun ákveðin.

 

 


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17.40.

 

 

 

 

 

 

 

 

 


 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159