09.01.2001
Umhverfisnefnd 9. Janúar
Umhverfisnefnd 9. Janúar 2001 Umhverfisnefnd 9. Janúar 2001
13. fundur Umhverfisnefndar þriðjudag 9. janúar 2001 kl. 16.
13. fundur Umhverfisnefndar þriðjudag 9. janúar 2001 kl. 16.
Mætt voru: Drífa Kristjánsdóttir, Einar Steingrímsson, Lára Skæringsdóttir og Kristján Bjarnason. Seinnihluti fundarins (3. mál) var sameiginlegur með Skipulags- og byggingarnefnd og bæjartæknifræðingi.
1. mál
Jólaskreytingar.
Nefndin þakkar Bæjarveitum og Lionsmönnum fyrir vinnu við jólaskreytinga-viðurkenningu árið 2000.
2. mál
Borist hefur bréf frá Náttúruvernd ríkisins um náttúruverndaráætlun dags. 12/12 2000.
Málið í skoðun.
3. mál
Efnistaka í nýja hrauninu.
Rædd var efnistaka í nýja hrauninu og almenn umgengni þar. Frekari athugun ákveðin.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17.40.