20.12.2000

Umhverfisnefnd 20. Desember

 
Umhverfisnefnd 20. Desember 2000 Umhverfisnefnd 20. Desember 2000
12. fundur Umhverfisnefndar miðvikudag 20. des. 2000 kl. 12.

Mætt voru: Drífa Kristjánsdóttir, Einar Steingrímsson, Lára Skæringsdóttir og Kristján Bjarnason.

 

1. mál
Fundur um hreinni framleiðslutækni.
Ákveðið að kynningarfundur um hreinni framleiðslutækni verði haldinn 23. janúar næstkomandi í samvinnu við Stjórnunarfélagið og Heilbrigðiseftirlitið.


2. mál
Jólaskreytingar verðlaunaðar.
Leitað eftir samstarfi við Bæjarveitur og Lionsklúbb um að verðlauna glæsilegustu jólaskreytingu ársins, hús og götu.


3. mál
Efnistaka í nýja hrauninu.
Rætt um fyrirhugaðan fund með Skipulags- og bygginganefnd og bæjartæknifræðingi um framtíðarskipan mála í nýja hrauninu.

 

 


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 13.00.

 

 

 

 

 

 

 

 

 


 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159