30.08.2000

Umhverfis- og heilbrigðisnefnd

 
Umhverfis- og heilbrigðisnefnd 30. Ágúst 2000 Umhverfis- og heilbrigðisnefnd 30. Ágúst 2000
9. fundur Umhverfisnefndar miðvikudag 30. ágúst 2000 kl. 17.

Mætt voru: Drífa Kristjánsdóttir, Lára Skæringsdóttir, Einar Steingrímsson og Kristján Bjarnason.


1. mál
Afhending umhverfisverðlauna.
Ákveðið að afhending fari fram miðvikudag 6. september kl. 20 í fundarherbergi Bæjarveitna. Ýmislegt rætt varðandi framkvæmdina. Stefnt að því að á næsta sumri fari garðaskoðun fram seinnihluta júlímánaðar og verðlaunaafhending um miðjan ágúst.


2. mál.
Náttúruverndaráætlun.
Haft var samband við fulltrúa Náttúruverndar ríkisins, sem leggur nú drög að nýrri náttúruverndaráætlun og honum sent Aðalskipulag Vestmannaeyja.

 

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18.

 

 

 

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159