15.06.2000

Umhverfis- og heilbrigðisnefnd

 
Umhverfis- og heilbrigðisnefnd 15. Júní 2000 Umhverfis- og heilbrigðisnefnd 15. Júní 2000

 


5. fundur Umhverfisnefndar fimmtudag 15. júní 2000 kl. 12.

Mætt voru: Drífa Kristjánsdóttir, Einar Steingrímsson, Lára Skæringsdóttir og Kristján Bjarnason.

 

1. mál
Þjóðhátíðarnefnd óskar eftir að hefja uppsetningu Brekkusviðs í Herjólfsdal.

Samþykkt að Þjóðhátíðarnefnd geti hafið framkvæmdir í Herjólfsdal frá og með 27. júní.


2. mál
Borist hefur kvörtun vegna efnistöku upp af Prestavík.

Málið í athugun.

 

 


Fleira ekki gert og fundið slitið kl. 12.40.

 

 

 


 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159