26.04.2000

Umhverfis- og heilbrigðisnefnd

 
Umhverfis- og heilbrigðisnefnd 26. Apríl 2000 Umhverfis- og heilbrigðisnefnd 26. Apríl 2000
2. fundur Umhverfisnefndar miðvikud. 26. apríl 2000 kl. 12.

Mætt voru: Drífa Kristjánsdóttir, Einar Steingrímsson,
Lára Skæringsdóttir og Kristján Bjarnason.

 

1. mál
Borist hefur bréf frá Bæjarveitum Vestmannaeyja og Íslenska Vindorkufélaginu um virkjun vindorku í Eyjum. Óskað er eftir umsögn nefndarinnar.

Nefndin er á móti umræddri staðsetningu.

 

2. mál
Frá Skipulags- og byggingarnefnd hefur borist ósk um umsögn varðandi minnismerki við Mormónapoll í Torfmýri.

Nefndin er hlynnt erindinu.

 

3. mál
Breytt girðingarstæði í Herjólfsdal.

Málinu frestað til næsta fundar.

 


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 13.00.

 

 

 

 

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159