07.03.2000

Umhverfis- og heilbrigðisnefnd

 
Umhverfis- og heilbrigðisnefnd 7. Mars 2000 Umhverfis- og heilbrigðisnefnd 7. Mars 2000
1. fundur Umhverfisnefndar þriðjud. 7. mars 2000 klukkan 17.00.

Mætt voru: Drífa Kristjánsdóttir, Einar Steingrímsson, Lára Skæringsdóttir, Guðjón Hjörleifsson og Kristján Bjarnason.

 

1. mál
Borist hefur bréf frá Bæjarveitum Vestmannaeyja og Íslenska Vindorkufélaginu um virkjun vindorku í Eyjum. Óskað er eftir umsögn nefndarinnar.

Friðrik Friðriksson veitustjóri mætti á fundinn kl. 17.15 og gerði grein fyrir málinu. Þá lagði hann fram umhverfismat frá Náttúrustofu Suðurlands sem nefndarmenn munu kynna sér.


2. mál
Árlegur hreinsunardagur.

Ákveðið að árlegur hreinsunardagur verði 6. maí 2000.


3. mál
Bílhræ fjarlægð.

Málið í vinnslu. Guðjón og Kristján fara í málið í samvinnu við Inga Sigurðsson.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18.30.

 

 

 

 

 

 


 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159