09.02.1996

Landnytjanefnd 9. Febrúar

 
Landnytjanefnd 9. Febrúar 1996 Landnytjanefnd 9. Febrúar 1996
Fundur í landnytjanefnd föstudaginn 9. febrúar kl. 13.00.

Mættir voru: Pétur Steingrímsson, Sigurmundur Einarsson og Guðjón Jónsson.

1. mál.
Mótteknar umsóknir um endurnýjun á veiðirétti og eggjatöku frá eftirtöldum veiðifélögum: Suðurey, Ystiklettur, Hani, Hrauney, Súlnasker, Geldungur, Brandur, Hellisey, Elliðaey, Geirfuglasker.

Nefndin samþykkir innsendar umsóknir.

2. mál.
Unnið við forðagæsluskýrslu.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14.00.

Pétur Steingrímsson
Sigurmundur Einarsson
Guðjón Jónsson

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159