25.04.1995

Landnytjanefnd 25. Apríl

 
Landnytjanefnd 25. Apríl 1995 Landnytjanefnd 25. Apríl 1995
Fundur haldinn þriðjudaginn 25. apríl 1995 kl. 13.00.

Mætt voru: Stefán Geir Gunnarsson, Sigurmundur Einarsson og Pétur Steingrímsson.

1. mál.
Móttekin ályktun frá Búnaðarþingi 1995 um húsakost og útigöngu hrossa.

2. mál.
Umsókn frá "Bakkabræðrum" um heimild til að girða af svæði utan um Kinnar upp af Brimurðarloftum, samanbr. meðfylgjandi korti af suðurhluta Heimaeyjar. Auk stækkunar á beitarhólfi upp af Kópavík sem sýnt er á sama korti.
Umsókn þessari fylgir greinargerð.

Nefndin er hlynnt erindinu.

Fleira ekki gert á fundi.

Pétur Steingrímsson
Stefán Geir Gunnarsson
Sigurmundur Einarsson

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159