20.júní 2019 - 10:54

Nýju Vestmannaeyingarnir hinar sprækustu

Fjöldi fólks fylgdist með í gærkvöldi þegar Litla-Grá og Litla-Hvít komu til Vestmannaeyja sem verður þeirra griðarstaður í framtíðinni. Hvítu mjaldrarnir höfðu þá ferðast um 12.000 km leið frá Sjanghæ í Kína. Lentu í Keflavík eftir hádegið, við tók ferðalag með bíl og Herjólfi og hingað var komið milli klukkan tíu og ellefu í gærkvöldi. 

Meira
19.júní 2019 - 11:05

Nýr Herjólfur

 Nýr Herjólfur er án efa stærsta afmælisgjöf Vestmannaeyinga nú þegar við fögnum 100 ára afmæli Vestmannaeyjakaupstaðar.

Meira
18.júní 2019 - 09:43

Staða þroskaþjálfa í Víkina-5 ára deild, GRV

Auglýst er eftir þroskaþjálfa í tímabundna stöðu í Víkinni 5 ára deild, GRV. Auglýst staða er 87,5% og er á tímabilinu 14. ágúst 2019 til 5. júlí 2020.

Meira
13.júní 2019 - 11:31

Dagskrá 17. júní 2019

9:00

Fánar dregnir að húni í bænum. 
Meira
12.júní 2019 - 11:57

Deildarstjórar óskast í Víkina-5 ára deild í GRV

Auglýst er eftir leikskólakennara eða starfsmanni með aðra uppeldismenntun í tvær 100% stöður deildarstjóra í Víkinni 5 ára deild, GRV. 

Meira
11.júní 2019 - 14:48

Herjólfur er á leiðinni heim

Herjólfur er á heimleið, móttökuhátíð er í vinnslu.
Meira
7.júní 2019 - 08:53

Saga fótboltamótanna í Einarsstofu á sunnudag

Eitt merkilegasta frumkvæði Eyjamanna í íþróttum er Tommamótið í Vestmannaeyjum, fótboltamót fyrir sjötta flokk drengja, níu og tíu ára sem fyrst var haldið 1984. Týrarar héldu mótið sem átti eftir að stækka og dafna en þarna var grunnurinn lagður sem haldist hefur lítið breyttur síðan. Hugmyndin var eins manns, Lárusar heitins Jakobssonar sem var laginn við að fá fólk á sitt band. Þar með fór boltinn að rúlla og í ár stefnir í stærsta peyjamótið frá upphafi en Tommanafnið heyrir sögunni til og nú er það Orkumótið. 

Meira
6.júní 2019 - 11:46

Fréttatilkynning frá skrifstofu forseta Íslands

FORSETI ÞÝSKALANDS HEIMSÆKIR ÍSLAND 
Meira
4.júní 2019 - 08:32

Gatnaviðgerðir og malbikun

Í þessari viku er áætlun að malbika og laga götur. Af því hlýst einhver röskun á umferð og eru ökumenn beðnir um að taka tillit til þess og virða merkingar og vinnusvæði.

Meira
24.maí 2019 - 14:51

Grunnskóli Vestmannaeyja - GRV

Í Grunnskóla Vestmannaeyja eru rúmlega 500 nemendur og er skólinn starfræktur á tveimur starfsstöðvum, annars vegar í Barnaskóla v/Skólaveg og hins vegar í Hamarsskóla v/Bessahraun
Meira
Eldri
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159