Dagskrá bæjarstjórnarfundar 18. janúar 2018.
LESA MEIRA16.janúar 2018 - 14:52
Samkvæmt samþykkt Umhverfis-og skipulagsráðs frá 11 des. 2017 er eigendum stærri ökutækja heimilt að leggja eftirfarandi svæðum. Öll svæðin eru háð þeim tímatakmörkunum að eingöngu er heimilt að leggja ökutækjum milli kl. 18.00 síðdegis til kl. 7.30 að morgni.
 
Bílastæði við Eldheima
Bílastæði við Akoges
Bílastæði austan við KFUM
Svæði norð-vestan við Heimagötu 35
Ísfélagsplan við Miðstræti
Bílastæði við Kiwanis Strandvegi 54
Svæði norðan við Illugagötu 30
Skipasandur við Strandveg
Svæði austan við Alþýðuhús
Bílastæði við Sæheima
Bílastæði sunnan og norðan við Löngulág
Bílastæði við framhaldsskóla
 
 
Nánari upplýsingar hjá Umhverfis-og framkvæmdasviði Skildingavegi 5. Sími 4882530
 
 
LESA MEIRA16.janúar 2018 - 10:19
Um er að ræða 100% tímabundið starf til vors en viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára og hafi reynslu og ánægju af að vinna með börnum. Uppeldismenntun er kostur. Hreint sakavottorð er skilyrði.
 
 
LESA MEIRA15.janúar 2018 - 12:31
Fjölskyldu- og tómstundaráð hefur nú fjallað um þann hluta árlegrar þjónustukönnunar Gallup sem snýr að ráðinu. Könnun þessi er gerð til að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar á, ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum könnunin fór fram frá 3. nóvember til 17. desember 2017. 

LESA MEIRA12.janúar 2018 - 11:38
Framkvæmda- og hafnaráð fjallaði í vikunni um þann hluta árlegarar þjónustukönnunar Gallup sem snýr að ráðinu. Könnun þessi er gerð til að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar á ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum og fór hún fram frá 3. nóvember til 17. desember. 
LESA MEIRA12.janúar 2018 - 09:39
Óskum eftir starfsfólki af báðum kynjum í félagslega liðveislu fyrir börn og fullorðna.
 
LESA MEIRA8.janúar 2018 - 13:39
Í seinustu viku var haldinn fundur í fræðsluráði Vestmannaeyjabæjar en það ráð fer meðal annars með málefni allra skóla, daggæslu og fl. Til umfjöllunar var niðurstaða þjónustukönnunar Gallup sem gerð er árlega til að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar á, ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum. 
LESA MEIRA8.janúar 2018 - 11:44
 Hér að neðan má sjá dagskrá þrettándahelgarinnar.
LESA MEIRA3.janúar 2018 - 08:01
Óskað er eftir starfsmönnum í tilfallandi afleysingar.

LESA MEIRA27.desember 2017 - 14:26
Starfsmann vantar til afleysinga i Eldhús Hraunbúða, stundvísi, vinnusemi og reglusemi er krafist.
 
LESA MEIRA27.desember 2017 - 13:27
 
Umhverfisstofnun hefur til kynningar starfsleyfistillögu fyrir olíubirgðastöð Olíudreifingar ehf. að Eiði 2.
 
 
 
 
Hér er auglýsing af vef Umhverfisstofnunar
LESA MEIRA22.desember 2017 - 09:13
Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst breytingartillaga Miðbæjarskipulags nr. 403/2005.
 
 
 
LESA MEIRA19.desember 2017 - 08:12
 Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn 14. desember 2017 kl. 18.00 í Einarsstofu. Dagskrá fundarins er eftirfarandi.
LESA MEIRA12.desember 2017 - 15:38

Þjónusta

 Smelltu hér til að fá upplýsingar um þjónustu í Vestmannaeyjum.

Stjórnsýsla

Smelltu hér til að fá upplýsingar um stjórnsýslu í Vestmannaeyjum.

Ferðamenn

Smelltu hér til að fá upplýsingar um ferðaþjónustu og menningu í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159