Um eigendastefnuna:

Með skýrri stefnumörkun eigenda, vel skilgreindu hlutverki fyrirtækis, skýru umboði handhafa eigendavalds, stjórnar og framkæmdastjóra, lýsingu á kröfum um stjórnunarhætti, ásamt öflugu eftirlitskerfi skapast fyrirtækjum í eigu sveitarfélaga forsendur til að annast tiltekna starfsemi í þágu almennings. 

LESA MEIRA14.desember 2018 - 11:03
Verkefnið Viltu hafa áhrif? hefur verið í gangi í tengslum við undirbúning fjárhagsáætlunar undanfarin ár.
Í ár bárust á þriðja tug ábendinga og umsókna.
LESA MEIRA12.desember 2018 - 09:40
Framundan er hátíð ljóss og friðar. Að mörgu þarf að hyggja og eitt af því er að huga vel að jólaljósum, skreytingum og rafmagnsöryggi. Rafmagn er stórvirkur brennuvargur og á hverju ári verða eldsvoðar, sem eiga upptök sín í rafbúnaði.
 
Mannvirkjastofnun hefur nýlega birt gagnlegar upplýsingar um jólaljós og rafmagnsöryggi og á vef sínum.
 
 
Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar ráðleggur öllum að kynna sér vel þessar leiðbeiningar.
LESA MEIRA11.desember 2018 - 09:22
 Opnunartími yfir jól og áramót.
LESA MEIRA10.desember 2018 - 14:57
 Beina útsendingu af bæjarstjórnarfundi nr. 1541, sem fram fer í Einarsstofu kl. 18.00 má sjá með því að smella á eða afrita slóðina hér að neðan. 
 
 
LESA MEIRA6.desember 2018 - 17:52

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1541

 

FUNDARBOÐ

 

1541. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

6. desember 2018 og hefst hann kl. 18:00

 

 

Dagskrá:

 

1.

201810026 - Fjárhagsáætlun ársins 2019

 

- Síðari umræðua -

     

2.

201810205 - Þriggja ára fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2020-2022

 

- Síðari umræða -

     

 

 

     


Fundargerðir til staðfestingar

3.

201811004F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 218

 

Liður 4, Staða æskulýðs-, tómstunda- og íþróttafulltrúa liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 5, Frístundastyrkur liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 6, Starfsmaður til að sinna fjömenningu í Vestmannaeyjum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

     

4.

201811003F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 294

 

Liður 1, Deiliskipulag í Kleifarhraun. Skipulagsbreyting liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 10, Skipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-9 liggja fyrir til staðfestingar.

     

5.

201811007F - Fræðsluráð - 310

 

Liður 2, Mat á stöðu stoðkerfis GRV liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Framtíðarsýn í húsnæðismálum GRV liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 4, Þjónustkönnun í leikskóla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 6, Fréttabréf skólaskrifstofu liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liðir 1, 5 og 7 liggja fyrir til staðfestingar.

     

6.

201811008F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3087

 

Liður 2, Beiðni um samþykki bæjarráðs Vestmannaeyja fyrir fjármagni til úttektar á rekstri Hraunbúða liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Eigendastefna Vestmannaeyjaferjunnar Herjólf ohf. liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 4, Álagning útsvars og fasteignaskatts fyrir árið 2019 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 5-6 liggja fyrir til staðfestingar.

     

7.

201810014F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 224

 

Liður 2, Viðhalds- og nýframkvæmdir á vegum Vestmannaeyjahafnar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 3 - 5 liggja fyrir til staðfestingar.

     

8.

201811010F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 219

 

Liður 5, Heilsuefling fyrir eldri borgara liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-4 og 6 liggja fyrir til staðfestingar.

     

9.

201811014F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 225

 

Liðir 1 - 5 liggja fyrir til staðfestingar.

     

10.

201811013F - Fræðsluráð - 311

 

Liður 1, Mat á stöðu stoðkerfis GRV liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-3 liggja fyrir til staðfestingar.

     
 

11. 201812001F – Bæjarráð Vestmannaeyja 3088

 

Liður 2, Viðauki við fjárhagsáætlun 2018 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liður 3, Niðurfelling fasteignaskatts liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liður 4, Erindi til bæjarráðs frá stjórn Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liður 5, umræða um samgöngumál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liðir 1 og 6 – 11 liggja fyrir til staðfestingar.

 

 

Almenn erindi

 

12.

201212068 - Umræða um samgöngumál

 

 

 

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.

 

LESA MEIRA4.desember 2018 - 18:33
Vestmannaeyjabær auglýsir eftir deildarstjóra launadeildar bæjarins.
LESA MEIRA3.desember 2018 - 10:47
Þjóðskrá Íslands hefur tekið í notkun rafrænt umsóknarform vegna lögheimilisskráningar EES-og EFTA ríkisborgara sem hyggja á búsetu á Íslandi í lengri tíma en þrjá mánuði.
LESA MEIRA3.desember 2018 - 09:48
 Ráðningarhlutfall og tími

· Óskað er eftir að viðkomandi hefji störf eigi síðar en 2. janúar. 2019

· Starfshlutfall er 100%

LESA MEIRA3.desember 2018 - 09:08
Um er að ræða 80% stöður. Vinnutími er frá 7:45 alla virka daga. Starfstöð er Barnaskóli.

LESA MEIRA29.nóvember 2018 - 13:28
Föstudaginn 30. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni.

LESA MEIRA28.nóvember 2018 - 12:08
Frístundaverið í Þórsheimilinu óskar eftir starfsmanni í tilfallandi afleysingar vegna fjarvista annarra starfsmanna. Vinnutími er að jafnaði eftir hádegi á virkum dögum. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst og unnið stóran hluta af desember og janúar.

LESA MEIRA23.nóvember 2018 - 13:49
Við erum komin í jólagírinn og viljum bjóða gestum og gangandi að koma til okkar á opið hús á Faxastíg 46, föstudaginn 30. nóvember kl. 13.00-15.00 
LESA MEIRA23.nóvember 2018 - 11:34

Þjónusta

 Smelltu hér til að fá upplýsingar um þjónustu í Vestmannaeyjum.

Stjórnsýsla

Smelltu hér til að fá upplýsingar um stjórnsýslu í Vestmannaeyjum.

Ferðamenn

Smelltu hér til að fá upplýsingar um ferðaþjónustu og menningu í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159